

1 sæt paprika (eða bara venjuleg)
3 dl sykur
1 dl eplaedik
1-2 appelsínur (ég nota 1)
2 gelatín blöð (matarlím)
Allt er sett í blandara og keyrt þartil þetta er orðið að mauki. Þá er þetta sett í pott og látið malla í 15 - 20 mínútur. Matarlímið er sett í vatn í ca 5 mínútur og þegar sultan hefur soðið eru það sett útí og hrært saman við. Setjið sultuna strax í krukkur og kælið.
No comments:
Post a Comment